Til hamingju! Þú fannst hana:
vefsíðu SKÓLASLITA!

Alla virka daga í október 2022 kemur nýr kafli hér inn á síðuna, undir flipanum SAGAN. Þú getur bæðið lesið og hlustað - meira að segja á sama tíma.

​Góða skemmtun!


E.S. Ævar (höfundurinn) og Ari (teiknarinn) ætla að svara spurningum lesenda þegar líða tekur á mánuðinn. Sendu inn þína spurningu á skolaslit@gmail.com fyrir 17. október.

Bókin SKÓLASLIT 

er komin út!

Hún ætti að vera fáanleg á öllum betri bókasöfnum.

Hljóðbókaútgáfa af bókinni mætir svo von bráðar í hljóðbóka-app Forlagsins.

Skolaslit_72pt.jpeg
Skolaslit-2_plagat_tilb.jpg
Ef þú vilt hlaða niður veggspjaldinu
skaltu ýta á myndina hér fyrir ofan.

Ef vilt hafa samband við okkur
skaltu senda okkur línu á skolaslit@gmail.com